Fróðleikur
SILFURSKOTTA
Silfurskotta hefur í gegnum árin valdið miklu hugarangri hjá mörgum. Lengi vel var erfitt að losna við hana úr hýbýlum fólks. En nú er öldin önnur og með tilkomu betri efna og þekkingu á hvar best sé að setja þau, næst nær því undantekningarlaust 100% árangur.
Silfurskottan er ansi langlíf og getur náð allt að 5 ára aldri. Á einu ári getur afkomandahópurinn orðið rúmlega 1500 silfurskottur. Þó hún eignist sjálf ekki nema 30 egg á árinu, þá verða afkvæmin fljótlega kynþroska. Það tekur eggið ca. 40 daga að klekjast út og kynþroskanum er náð á 15 dögum.
Ég er ca. 1 klukkustund að gera þetta og þið megið koma aftur heim 2. tímum seinna.
http://en.wikipedia.org/wiki/Silverfish